Halló,
við erum komin aftur til Christchurch úr ferðalaginu. Vorum einum degi lengur en við ætluðum. Kayakferðin heppnaðist rosalega vel og við erum alsæl með þetta allt saman.
Erum heldur þreytt til að skrifa mikið núna, setjum inn góða færslu á morgun en látum fylgja með eina mynd til að búa ykkur undir lýsingar úr ferðinni....
Kveðja,
2 comments:
Velkomin heim! Netkommentin gera það að verkum að bréfpóstur minnkar:-( Hlakka til að sjá fleiri myndir:-)
Bilda.
Go bluebirds!!! Við erum algjörir trukkar á þessari mynd, ekki viss um að margir myndu þora í okkur hehe ;)
Post a Comment