Jæja, við dundum okkur við ýmislegt svona á frídögum..... Í dag buðum við Sirrý og Bjartmari í mat og ákváðum að koma þeim á óvart og klæðast "sparifötum" í tilefni dagsins ;) Þessir búningar eru tileinkaðir Þrúði og voru sérstaklega hugsaðir til að hressa hana við! Við fórum svo og skoðuðum okkur um á kínverskri ljósahátíð en það var búið að skreyta garðinn rétt hjá okkur með kínverskum ljósafígúrum og ýmislegt skemmtilegt í boði. Því miður rigndi ansi hressilega og það eyðilagði aðeins skemmtunina. Við enduðum kvöldið á því að fara á There will be blood í bíó, áhugaverð mynd þar á ferð!
Hafið það sem best :)
G + E
.jpg)
Halló Þrúður!
.jpg)
.jpg)
.jpg)
2 comments:
Hahahahahahahaha frábærir búningar!!!
MUUUU! Snilld og bjargaði alveg deginum ef ekki bara vikunni! Takk elskurnar þið eruð æði!
Nú bíð ég spennt eftir að þið komið að heimsækja mig í "sparifötunum" - er að vinna í að smíða hillu í eldhúsið fyrir ykkur...múúúúhaha!
Post a Comment