Saturday, March 1, 2008

Muuuuu.....

Jæja, við dundum okkur við ýmislegt svona á frídögum..... Í dag buðum við Sirrý og Bjartmari í mat og ákváðum að koma þeim á óvart og klæðast "sparifötum" í tilefni dagsins ;) Þessir búningar eru tileinkaðir Þrúði og voru sérstaklega hugsaðir til að hressa hana við! Við fórum svo og skoðuðum okkur um á kínverskri ljósahátíð en það var búið að skreyta garðinn rétt hjá okkur með kínverskum ljósafígúrum og ýmislegt skemmtilegt í boði. Því miður rigndi ansi hressilega og það eyðilagði aðeins skemmtunina. Við enduðum kvöldið á því að fara á There will be blood í bíó, áhugaverð mynd þar á ferð!

Hafið það sem best :)

G + E
















Halló Þrúður!












2 comments:

Anonymous said...

Hahahahahahahaha frábærir búningar!!!

Kaffikella said...

MUUUU! Snilld og bjargaði alveg deginum ef ekki bara vikunni! Takk elskurnar þið eruð æði!
Nú bíð ég spennt eftir að þið komið að heimsækja mig í "sparifötunum" - er að vinna í að smíða hillu í eldhúsið fyrir ykkur...múúúúhaha!

heimsóknir