Wednesday, January 16, 2008

Myndir af höfrungasundinu

Jæja, einnota vatnsmyndavélarnar skiluðu ekki alveg eins góðum árangri og við höfðum vonað. Við ákváðum samt að skella inn nokkrum myndum, bara til sýna að við hefðum verið þarna. Það getur svo hver og einn ímyndað sér í eyðurnar.....
Kveðja,
höfrungasundmennirnir

No comments:

heimsóknir