Monday, February 25, 2008

Póstnúmerið okkar ofl.

Það hafa verið spurningar um póstnúmerið hérna hjá okkur þar sem við skrifuðum það ekki hérna til hliðar. Málið er að það þarf ekki að skrifa póstnúmer þegar það er verið að senda póst hingað en það er víst verið að koma því í reglugerð fljótlega. Póstnúmerið okkar er 8013 en það voru ekki einu sinni allir starfsmenn pósthússins með það á hreinu ;)


Annars fer nú að verða seint að senda okkur póst þar sem það styttist í heimför :)


Fengum annað póstkort frá Erlu í dag, vúhú!! Þetta póstkort var sérstaklega flott með mynd af sviðakjamma. Vissuð þið að kanínueistu eru víst snædd hér..... en maður spyr sig, tekur það því??


No comments:

heimsóknir