Saturday, March 1, 2008

Clearwater golfvöllurinn












Í gær spilaði Einar golf á Clearwater golfvellinum sem er talinn vera með bestu völlunum hérna á Nýja Sjálandi. Hann hafði kynnst skota á Hagley golfvellinum sem er hér rétt hjá okkur og þeir ákveðið að fara saman og spila á Clearwater. Með í för var svo ljósmyndarinn Bjartmar :) Set inn nokkrar myndir af vellinum hér fyrir neðan. Efsta myndin hérna er af klúbbhúsinu.










1 comment:

Anonymous said...

Já, svona verður Bakkakotsvöllurinn eftir nokkur ár ...

heimsóknir