Saturday, March 1, 2008

Kínversk ljósahátíð
















Hérna koma nokkrar myndir af ljósahátíðinni í garðinum sem við fórum á í dag. Þetta var í tilefni kínverska nýársins.


















6 comments:

Anonymous said...

Vá, flott.
Sérstaklega strákarnir með sleikjóinn og littla pöddu hljómsveitin ;)

Kv. Erla.

Anonymous said...

Sæl elskurnar!
Ég sé að stuðið heldur áfram hjá ykkur, það er magnað (c:
Er annars að fara að skrifa ritgerð í Natural Resources Law um samanburð á löggjöf varðandi geo-thermal energy resources á Nýja-Sjálandi og Íslandi. Eigið þið ekki einhverjar krassandi myndir af geo-thermal svæðum í myndabankanum?
Bestu kveðjur úr snjónum á Álftanesinu, MG

Anonymous said...

g´day mates... (eða segja þeir kannski bara svona í ástralíu...) þið eruð nú meiri ævintýra boltarnir!!! ekkert smá gaman að skoða þessi myndbönd!! og frábærir búningarnir.. :)
steinra fór heim í dag, við mamma keyrðum hann útá völl, nú erum við og orri bara 3 í kotinu..stundum 4 auðvitað með finnsa kallinum... :D
fórum á askinn í gærkvöldi, klassískt...
jæja, heyrumst við tækifæri..
kv. margó

Anonymous said...

Eru þið búin að tékka á Flight of the conchords? Ógeðslega findnir gaurar frá NýjaSjálandi. Ef ekki youtubeiðið þá strax. It's business time!!!

Erla

Kaffikella said...

Vona að þið séuð búin að jafna ykkur á uppátæki sonarins. Svona til að gleðja hjörtu ykkar þá er ég búin að setja nokkrar myndir af pjakknum inná síðuna hjá mér ;o)

Anonymous said...

Frábært að sjá hvað það er gaman hjá ykkur. Við fylgjumst með ævintýrum ykkar í andfætlalandi :-)
Bestu kveðjur frá okkur
Raggi, Magga og rest

heimsóknir