Wednesday, March 26, 2008

Sidasta faerslan!

Jaeja godir halsar,
vid erum stodd her a Heathrow flugvellinum i London og erum ad bida eftir flugi med Flugleidum HEIM! Thratt fyrir ad thetta hafi verid otrulegt aevintyri fra byrjun til enda tha verdum vid nu ad vidurkenna ad vid hlokkum ansi mikid til ad hitta mommu, Margreti og afmaelisbarnid Orra i Keflavik i kvold. Mamma og pabbi fra Kroknum koma svo asamt Ingva rokkara a morgun til ad berja okkur augum :)
En svona til ad klara ferdasoguna.... Einar spiladi a Torrey Pines golfvellinum sem er i La Jolla rett hja pabba a manudagsmorguninn. Thegar eg segi morgun tha meina eg i raun nott thvi Einar og pabbi voknudu klukkan half sex og logdu i hann til ad stilla ser upp i rod fyrir rastima ;) Eg sendi moralskan studning fra vindsaenginni a golfinu hja pabba! Thad er thannig ad thetta er svo finn vollur ad thad er ekki haegt ad panta rastima ef madur er ekki medlimur. Menn verda bara ad maeta og svo er opnad fyrir skraningu vid solaruppras! Magnad alveg hreint. Their voru maettir tharna tengdafedgar upp ur sex og Einar var svo kalladur upp rett fyrir atta. Thess ma til gamans geta ad Torrey Pines er vollurinn thar sem US Open motid verdur haldid i ar og er undirbuningur fyrir motid nu thegar hafinn. Einar getur thvi horft a motid i sumar med allt odru hugarfari og borid arangur keppenda saman vid sinn. Fyrr i vetur var Buick Invitational motid haldid tharna (sem Tiger Woods er ad sjalfsogdu buinn ad vinna sidustu ar!) Pabbi og mamma fundu thennan voll thegar thau komu til La Jolla i vetur og bentu Einari a hann. Einari thotti vaegast sagt ekki leidinlegt ad spila tharna!!
Eftir godan morgunmat forum vid pabbi svo og sottum Einar og vid forum oll saman i biltur. Skelltum okkur a mynd um Grand Canyon i IMAX theatre sem var mj0g god. Eftir thad forum yfir til Coronado Island og horfdum yfir a San Diego. Vid gatum audvitad ekki bara horft a San Diego heldur forum vid lika thangad i skodunarferd, nanar tiltekid i gamla baeinn thar. Thad var mj0g skemmtilegt. Einna minnistaedast verdur tho ad teljast thegar vid vorum inni i einni budinni i gamla baenum og heyrum allt i einu einhvern kalla a Einar med frekar ameriskum hreim. Thad var tha einn af medspilurum hans fra thvi fyrr um daginn a golfvellinum. Godur svipur a Einari thegar hann heyrdi nafnid sitt kallad tharna i midri San Diego ;)
Vid bordudum svo kvoldmat a mexikonskum stad og endudum svo i afsloppun i ibudinni hans pabba.
Daginn eftir voknudum vid svo snemma og forum i ljosmyndaleidangur i La Jolla. Pabbi keyrdi med okkur upp a fjall tharna i baenum en thadan sa madur mjog vel yfir svaedid. Vid forum svo og myndudum seli i bak og fyrir.

Pabbi keyrdi okkur sidan ut a flugvoll um hadegisbilid og vid forum i loftid klukkan fimm ad stadartima i LA. Mer reiknast ad thad hafi verid fyrir um solarhring sidan. Vid erum ordin ansi threytt nuna, enda buin ad vera vakandi i um 30 klukkustundir.

Vid komum svo til London um 10 leytid um morguninn ad stadartima her og t0ldum okkur alveg nogu hress til ad skella okkur inn til London (enda um 12 klukkustundir i naesta flug) Vid komum farangrinum fyrir i geymslu, fundum okkur lest og vorum maett a Paddington station um hadegid (hittum Paddington bangsa thar ad sjalfsogdu) Eftir ad hafa fengid okkur ad borda og kaffibolla vorum vid hinsvegar alveg eins og draugar og gafumst upp a London spoki. Forum bara til baka a flugvollinn og hofum reynt ad dotta til skiptis a hinum ymsu stolategundum her a vellinum (vid misgodan arangur!)

Jaeja, nu thurfum vid bara ad skella okkur ut a hlidi. Takk fyrir ad hafa fylgst med okkur i thessu ferdalagi :) Spurning hvad vid gerum naest......

Kvedja,
Gudrun og Einar

2 comments:

Anonymous said...

Velkomin heim og takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með þessu ævintýri ykkar.
Bilda.

Anonymous said...

Tek undir með Bildu.
Reynum að hittast fljótlega.
Berglind

heimsóknir