Monday, January 28, 2008

All Blacks, Maori Haka











Eins og við sögðum frá um daginn þá fórum við á Maori sýningu en þar var sýndur bardagadans þeirra sem var ansi magnaður. Okkur langaði til að sýna ykkur að All Blacks rugby liðið hér dansar svona stríðsdans fyrir alla leiki hjá sér. Það er ansi magnað að sjá þetta og við setjum hér inn tengil á myndband með þeim fyrir leik.


Njótið vel :)
Guðrún og Einar

4 comments:

Kaffikella said...

frábærir gaurar! Verst að bara einn fór úr að ofan!

Einar mér líst vel á að þú lærir þennan dans og takir hann á teig fyrir okkur í sumar.

Reyni að redda því sem við töluðum um ;o)

Kaffikella said...

Einar
Snæfríður Sól og Birna Rut vilja sjá þig taka þennan dans á Meistaramótinu í sumar :o) :o)

Anonymous said...

Algjör snilld:-)
Ég væri til í að sjá strákana okkar taka svona dans.

Kveðja úr hinum ýmsu veðrum,
Guðný

Anonymous said...

Ógeðslega flott.

Geðveikt að taka þetta fyrir leik og koma sér í gírinn og taka hitt liðið á taugum.

Flottir með þetta geðveikislega aunaráð og tunguna út. Snilld.

Kv. Erla.

heimsóknir