Wednesday, March 19, 2008

Komin til Auckland

Ferdin til Auckland gekk vel og erum vid buin ad koma okkur fyrir a gistiheimili i midbaenum. Utsynid okkar er frabaert, beint a Skytower sem er adal merki Auckland.

Vid erum buin ad kikja a frabaert saedyrasafn, fa okkur drykk a bar sem var allur ur klaka (glosin lika!), drekka kaffi a tveimur Starbucks, borda kleinuhringi a Dunkin Donuts, borda sushi af faeribandi sem ferdadist umhverfis kokkanna, skoda utsynid ur turninum og svo framvegis. A morgun aetlum vid svo ad kikja i dyragard, fara i Auckland museum, skella okkur i ferd med turista rutu og athuga med batsferd. Talandi um Dunkin Donuts ( fyrir thau ykkar sem thekkja thann stad ekki) tha var thad einn uppahalds stadur okkar systra i Boston og forum vid oftar en einu sinni med vasapeninginn okkar thangad og keyptum okkur einn kleinuhring a mann, eg med vanillukremsfyllingu og Margret med sukkuladikremsfyllingu. Eg hoppadi haed mina i lofti thegar eg rakst a thennan stad her og nu hefur Einar formlega gengid i klubb addaenda :) Thad ma lika til gamans geta ad vid Margret forum a Dunkin Donuts i Barcelona thegar Margret var a Spani og mig minnir nu ad reglan um einn a mann hafi ekki gilt i thad skiptid!! Hahahahahhaha.

Vid leyfum ykkur ad fylgjast med afram enda litum vid thannig a ad allir seu ad springa ur spenningi ad vita hvad vid erum ad gera!!

Kvedja,
Gudrun og Einar



Ps. Vid settum inn myndir sem vid fundum a netinu af turninum eins og hann litur ut nuna ut um gluggann hja okkur (thad er ordid dimmt) og svo af borginni sjalfri. Thad er haegt ad fara efst upp i turninn og stokkva nidur tengdur i vira. Vid vorum ordin vodalega brott med ad vid gaetum thetta nu orugglega thegar vid vorum buin ad horfa nedanfra a nokkra stokkva. Thegar vid forum svo upp a utsynishaedina, sem er ekki eins hatt uppi og stokkid sjalft, skiptum vid snarlega um skodun! Vid treystum okkur varla til ad stiga ut a plexiglers glugganna i golfinu sem eru hannadir til ad madur geti horft nidur! Vid erum svo miklir toffarar!
Margret, thessi mynd er bara fyrir thig!! G.

3 comments:

Anonymous said...

úfff ég trúi því að þið hafið ekki þorað að stökva en eigið góða ferð til LA. ótrúlegt að þetta sé að verða búið hjá ykkur en þá er það bara næsta ævintýri góða ferð farið varlega og takk fyrir að hafa stytt mér stundir í skólanum með ferðasögum ykkar.
kv
GSM

Anonymous said...

Það verður awesome reunion þegar team bluebird kemur saman á fróninu! Hlökkum til að sjá ykkur og skemmtið ykkur vel í LA :) Góða ferð KRINGUM HNÖTTINN...! Kveðja Sirrý og Bjartmar

Anonymous said...

Mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm...................... hvernig táknar maður slef í tölvu??? :p svona? hmm... allavega you get the point!! haha... eins og ég sagði þér guðrún, þá komst ég að því að dunkin donuts er með heimasíðu, jebb, ég er officially orðin geðveik.. www.dunkindonuts.com.. var að tékka hvort þeir væru nú ekki örugglega í orlando þar sem ég verð í sumar.. þeir eru þar, á alveg svona 10 stöðum... það má svosem deila um það hvort það sé gott.. en ég er hrædd um að mér verði hent þaðan út á kvöldin, á hverju kvöldi eftir lokun... sjitt, ég held að ég sé nú þegar búin að fitna smá bara við tilhugsunina!! og já guðrún 1 á mann gilti sko ekki í barcelona í fyrra, minnir að það hafi verið ca. 3 á mann... hmmm... oj afhverju var ég að ljóstra þessu upp fyrir alheiminn...
allavega, það er of seint að segja góða ferð til LA því ég veit að þið eruð komin þangað, svo að velkomin eða e-ð.. allavega sjáumst e. four days, and counting.. :)

heimsóknir